Orkumálinn 2024

Umræðan

Nýr Kjalvegur – hraðbraut í gegnum hálendið

Nýr Kjalvegur – hraðbraut í gegnum hálendið
Á Alþingi liggur nú fyrir þingsályktunartillaga um endurnýjun vegar yfir Kjöl með einkaframkvæmd en nokkrum sinnum hefur verið reynt að mæla fyrir málinu í gegnum tíðina án árangurs.

Lesa meira...

Gerum betur í Fjarðabyggð

Gerum betur í Fjarðabyggð
Framtíð Fjarðabyggðar er björt í flestu tilliti. Samfélagið nýtur öflugs atvinnulífs og tækifæri eru til atvinnuuppbyggingar. Sterkur sjávarútvegur, stærsta álver landsins, kraftmikið laxeldi og vaxandi ferðaþjónusta skilar einna hæstu meðalatvinnutekjum í landinu. Fjórðungur vöruútflutningsverðmæta þjóðarinnar verður til í bæjarfélaginu og tekjur sveitarfélagsins aukast ár frá ári. Þó ætti öllum að vera ljóst að hemja þarf útgjöld sveitarfélagsins og treysta rekstur þess.

Lesa meira...

Þegar ríkisfyrirtæki fór út á land

Þegar ríkisfyrirtæki fór út á land
Svo bar til um síðustu helgi að fyrirtæki í opinberri eigu, Landsvirkjun, ákvað að halda árshátíð sína í nágrenni við sinn helsta framleiðslustað, Kárahnjúkavirkjun. Kostnaður við hátíðahöldin hefur verið til umræðu allra síðustu daga en hann má skoða frá nokkrum sjónarhornum.

Lesa meira...

Fréttir

Fyrirtæki vilja finna leiðir til að draga úr úrgangi

Fyrirtæki vilja finna leiðir til að draga úr úrgangi
Opinn fundur verður haldinn á Egilsstöðum á mánudag á vegum Umhverfisstofnunar sem hluti af verkefninu „Saman gegn sóun.“ Verkefnastjóri segir einstaklinga vera orðna vel meðvitaða en nú sé komið að fyrirtækja, vegna krafna frá bæði neytendum og stjórnvöldum en einnig því þau sjá tækifæri til að hagræða í rekstri.

Lesa meira...

Varað við asahláku um helgina

Varað við asahláku um helgina
Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir veðurspásvæðið Austurlandi að Glettingi um helgina vegna hættu á leysingum.

Lesa meira...

Körfubolti: Líkur á að David Ramos fari í leikbann

Körfubolti: Líkur á að David Ramos fari í leikbann
Allar líkur eru á að David Guardia Ramos, leikmaður körfuknattleiksliðs Hattar, þurfi að taka út leikbann vegna brots hans gegn Frank Booker, leikmanni Vals, í leik liðanna í úrslitakeppni Íslandsmótsins í gærkvöldi.

Lesa meira...

Héraðsverk átti lægsta boðið í snjóflóðavarnir í Neskaupstað

Héraðsverk átti lægsta boðið í snjóflóðavarnir í Neskaupstað
Héraðsverk átti lægra boðið af tveimur í gerð snjóflóðavarnagarða undir Nes- og Bakkagiljum í Neskaupstað. Tilboð voru opnuð í gær.

Lesa meira...

Opna nýju upplýsingamiðstöðina við Hengifoss í næsta mánuði

Opna nýju upplýsingamiðstöðina við Hengifoss í næsta mánuði

Ný þjónustu- og upplýsingamiðstöð Fljótsdalshrepps við Hengifoss opnar formlega í næsta mánuði en með henni stórbatnar öll aðstaða fyrir gesti á svæðinu. Nýverið var einnig gengið frá samningi við sérstakan verkefnisstjóra áfangastaðarins.

Lesa meira...

Byrjar fundaferð um orkumál á Egilsstöðum

Byrjar fundaferð um orkumál á Egilsstöðum
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, mun á næstu vikum halda opna fundi víðs vegar um land þar sem fjallað verður um orkumál og verkefnin framundan. Fyrsti fundurinn verður haldinn á Egilstöðum næsta mánudagskvöld.

Lesa meira...

Lífið

Heltekinn af veiðiþrá

Heltekinn af veiðiþrá
Boði Stefánsson hefur verið meindýraeyðir á Austurlandi í rúmlega 30 ár. Hann segir eftirspurn eftir þjónustu sinni hafa aukist, fyrst með sólpöllum og síðan aukinni vitund.

Lesa meira...

Sinfóníuhljómsveit Austurlands frumflytur nýtt verk eftir Charles Ross

Sinfóníuhljómsveit Austurlands frumflytur nýtt verk eftir Charles Ross
Sinfóníuhljómsveit Austurlands frumflytur á sunnudag nýtt tónverk -forStarazer- eftir dr. Charles Ross í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði. Hefð er að myndast fyrir því að sveitin fái austfirsk tónskáld til að semja sérstaklega fyrir sig verk.

Lesa meira...

Marína Ósk og Ragnar Ólafsson á ferð um Austfirði

Marína Ósk og Ragnar Ólafsson á ferð um Austfirði
Söngvaskáldin Marína Ósk og Ragnar Ólafsson verða næstu daga á Austfjörðum en þau eru á tónleikaferð um landið. Þau koma úr ólíkum áttum, Marína Ósk úr djassi en Ragnar úr rokki.

Lesa meira...

Félagar í Oddfellow styrktu tækjakaup um 25 milljónir króna

Félagar í Oddfellow styrktu tækjakaup um 25 milljónir króna
Oddellow-stúkurnar á Austurlandi, Björk og Hrafnkell Freysgoði gáfu nýverið 25 milljónir króna til tækjakaupa til Slökkviliðs Múlaþings, Heilbrigðisstofnunar Austurlands og Egilsstaðakirkju úr styrktar- og líkarsjóði Oddwellow á Íslandi.

Lesa meira...

Íþróttir

Körfubolti: Höttur í seilingarfjarlægð frá Val þar til í lokin

Körfubolti: Höttur í seilingarfjarlægð frá Val þar til í lokin
Deildarmeistarar Vals eru aftur komnir með yfirhöndina í viðureignum liðsins við Hött í úrslitakeppni Íslandsmóts karla í körfuknattleik eftir 94-74 sigur í þriðja leik liðanna á Hlíðarenda í gærkvöldi. Höttur var í miklum villuvandræðum í leiknum en var alltaf í seilingarfjarlægð þar til í síðasta leikhluta.

Lesa meira...

Hrefna Lára Zoëga bikarmeistari í alpagreinum skíða

Hrefna Lára Zoëga bikarmeistari í alpagreinum skíða
Hrefna Lára Zoëga varð um síðustu helgi bikarmeistari í flokki stúlkna 14-15 ára í alpagreinum skíða. Lið UÍA, sem er sameiginlegt frá Skíðafélaginu í Stafdal og Skíðafélagi Fjarðabyggðar, varð í þriðja sæti yfir veturinn.

Lesa meira...

Austfirðingar sigursælir í Íslandsglímunni

Austfirðingar sigursælir í Íslandsglímunni
Þórður Páll Ólafsson er nýr glímukóngur Íslands og Marín Laufey Davíðsdóttir glímudrottning. Þau búa bæði á Reyðarfirði þótt Þórður Páll glími fyrir UÍA og Marín Laufey fyrir HSK.

Lesa meira...

Knattspyrna: Höttur/Huginn fær Fylki í heimsókn

Knattspyrna: Höttur/Huginn fær Fylki í heimsókn
Höttur/Huginn fær úrvalsdeildarlið Fylkis í heimsókn í 32ja liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu. Liðið tryggði sér sæti þar með sigri á Völsungi um helgina meðan KFA tapaði fyrir Þór Akureyri. FHL lauk keppni í Lengjubikar kvenna með sigri.

Lesa meira...

Umræðan

Nýr Kjalvegur – hraðbraut í gegnum hálendið

Nýr Kjalvegur – hraðbraut í gegnum hálendið
Á Alþingi liggur nú fyrir þingsályktunartillaga um endurnýjun vegar yfir Kjöl með einkaframkvæmd en nokkrum sinnum hefur verið reynt að mæla fyrir málinu í gegnum tíðina án árangurs.

Lesa meira...

Gerum betur í Fjarðabyggð

Gerum betur í Fjarðabyggð
Framtíð Fjarðabyggðar er björt í flestu tilliti. Samfélagið nýtur öflugs atvinnulífs og tækifæri eru til atvinnuuppbyggingar. Sterkur sjávarútvegur, stærsta álver landsins, kraftmikið laxeldi og vaxandi ferðaþjónusta skilar einna hæstu meðalatvinnutekjum í landinu. Fjórðungur vöruútflutningsverðmæta þjóðarinnar verður til í bæjarfélaginu og tekjur sveitarfélagsins aukast ár frá ári. Þó ætti öllum að vera ljóst að hemja þarf útgjöld sveitarfélagsins og treysta rekstur þess.

Lesa meira...

Þegar ríkisfyrirtæki fór út á land

Þegar ríkisfyrirtæki fór út á land
Svo bar til um síðustu helgi að fyrirtæki í opinberri eigu, Landsvirkjun, ákvað að halda árshátíð sína í nágrenni við sinn helsta framleiðslustað, Kárahnjúkavirkjun. Kostnaður við hátíðahöldin hefur verið til umræðu allra síðustu daga en hann má skoða frá nokkrum sjónarhornum.

Lesa meira...

Hvað merkir að vera biskup Íslands?

Hvað merkir að vera biskup Íslands?
Samkvæmt skilgreiningu: Er æðsti embættismaður þjóðkirkjunnar. Hefur tilsjón með kristnihaldi, kenningu kirkjunnar og starfi hennar í landinu. Skiptir máli fyrir hinn almenna Íslending hver velst til þessa starfs eða skiptir það aðeins máli fyrir starfandi presta og djákna?

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg
Það vakti athygli og umtal að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) skyldu velja Egilsstaði sem eina áfangastað sinn á Austurlandi í hringferð um landið í vikunni.

Lesa meira...

Hvalveiðar á Egilsstöðum

Hvalveiðar á Egilsstöðum
Fyrirsögn Vísis frá í gær að Svandís Svarsdóttir matvælaráðherra muni tilkynna um ákvörðun um hvalveiðar á Egilsstöðum hefur orðið að miklu háðsvopni í höndum netverja þar sem Egilsstaðir hafa sjaldan verið þekktir fyrir mikla útgerð.

Lesa meira...

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.