Heilar tólf lóðir til úthlutunar á Djúpavogi

Skipulagsfulltrúi Múlaþings vinnur nú að því að auglýsa formlega bæði íbúða- og atvinnulóðir á Djúpavogi og það einar tólf talsins. Ár og dagur er síðan slíkur fjöldi lóða var auglýstur á staðnum.

Lesa meira

Landsbyggðarráðstefna FKA á Hallormsstað

Landsbyggðarráðstefna Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) verður haldin á Hallormsstað á laugardag. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Ég er vörumerki“ og munu konur úr austfirsku atvinnulífi verða með framsögur.

Lesa meira

Fjöldasamkomum hefur verið frestað vegna mislingasmits

Framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands segir íbúa á Norðausturlandi hafa sýnt ábyrgð með að draga úr fjöldasamkomum í kjölfar þess að mislingasmit greindist á svæðinu fyrir rúmri viku. Ný tilfelli hafa ekki komið upp.

Lesa meira

Halla Hrund líka efst á Austurlandi

Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, mælist nú með mest fylgi frambjóðenda til forseta Íslands, á Austurlandi sem á landinu öllu.

Lesa meira

Fjölmennur fundur um framtíð austfirsku skíðasvæðana

Hvernig sjá menn fyrir sér framtíð austfirsku skíðasvæðanna og hvernig er vænlegast að gera veg þeirra meiri og mikilvægari en nú er? Þetta var gróflega þema fjölsótts fundar sem fram fór á Egilsstöðum í gær undir heitinu Hoppsa Bomm.

Lesa meira

Loks líf í Faktorshúsinu á ný

Líf kviknaði á ný svo um munaði í einu merkasta húsi Djúpavogs, Faktorshúsinu, þegar þar opnaði þar dyrnar fyrsta sinni fyrirtækið Faktor brugghús um miðja síðustu viku. Troðið hefur verið öll kvöld síðan.

Lesa meira

Veik ríkisstjórn gerir lítið til að draga úr spennu á vinnumarkaði

Mikilvægt er að aðrar hreyfingar launþega sem og stjórnvöld og atvinnulíf fylgi eftir nýjum kjarasamningnum á almenna vinnumarkaðinum til að markmið þeirra, meðal annars um lægri vexti, náist. Enn sem komið er virðist lítið hafa gerst hjá stjórnvöldum.

Lesa meira

Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum felld úr gildi: Einn virkjunarkostur í verndarflokki þarf ekki að útiloka aðra

Hæstiréttur dæmdi fyrir mánuði landeigendum Brúar á Jökuldal í við þegar hann felldi úr gildi friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum. Lögmaður landeigenda segir dóminn senda þau skilaboð að þótt búið sé að ákveða að vernda svæði sem tilheyrir einni virkjunarhugmynd þá þurfi það ekki að útiloka alla möguleika.

Lesa meira

Enn mengun í neysluvatni Breiðdælinga

Staðan er óbreytt varðandi vatnsból Breiðdælinga en þar uppgötvaðist mengun á þriðjudaginn var. Hún enn til staðar og viðkvæmum einstaklingum ráðlagt að sjóða allt neysluvatn á meðan.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.