Umræðan

Kynningarferli á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Dyrfjöll og Stórurð á lokametrunum

Kynningarferli á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Dyrfjöll og Stórurð á lokametrunum
Umhverfisstofnun hefur, í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Múlaþing, unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir landslagsverndarsvæði norðan Dyrfjalla og náttúruvættið Stórurð en svæðin voru friðlýst árið 2021.

Lesa meira...

Minning um Cecil Haraldsson

Minning um Cecil Haraldsson
Traustur vinur okkar, Cecil Haraldsson, er fallin frá áttræður að aldri. Hann kom víða við um ævi sína og lét gjarnan til sín taka.

Lesa meira...

Eru auðlindir Íslands til sölu?

Eru auðlindir Íslands til sölu?
„Ef virkjað verður meira mun rafmagnið seljast upp. Það verður alltaf umfram eftirspurn,“ segir orkumálastjóri, Halla Hrund Logadóttir. Á meðan sumir telja slíkt af hinu góða sem merki um aukna hagsæld og sterkara hagkerfi, spyrja aðrir sig að því hvenær nóg sé nóg.

Lesa meira...

Fréttir

Grunnskólanemendur á Borgarfirði krefjast betra leiksvæðis

Grunnskólanemendur á Borgarfirði krefjast betra leiksvæðis

Það ekki ýkja algengt að grunnskólanemendur taki sig til og sendi áskorun til ráðandi afla í fámennum bæjum eða þorpum. Það gerðu þó eldri nemendur í grunnskólanum á Borgarfirði eystri nýverið sem vilja stórbætt leiksvæði við skólann sinn.

Lesa meira...

Á eftir að ræða betur við RARIK um fjarvarmaveituna á Seyðisfirði

Á eftir að ræða betur við RARIK um fjarvarmaveituna á Seyðisfirði
Sveitarstjóri Múlaþings segir að enn sé í gangi undirbúningsvinna áður en sveitarfélagið geti tekið við fjarvarmaveitukerfi RARIK á Seyðisfirði. Hann segir að meðgjöf þurfi að fylgja veitunni. RARIK hefur tilkynnt að það ætli að hætta rekstrinum í ár.

Lesa meira...

Fljótsdalshérað er enn eitt besta skógræktarsvæði landsins

Fljótsdalshérað er enn eitt besta skógræktarsvæði landsins
Hópur starfsfólks Skógræktarinnar, nú Lands og skóga, ferðast um landið á hverju ári til að leggja út mælifleti í Landsskógarúttekt. Með henni á að kortleggja bæði ræktaða og villta skóga. Slíkar upplýsingar nýtast meðal annars við að áætla kolefnisbindingu landsins. Verkefnið fagnar í ár 20 ára afmæli sínu.

Lesa meira...

Málefnasamningur tilbúinn í Fjarðabyggð

Málefnasamningur tilbúinn í Fjarðabyggð
Viðræðum Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks um myndun nýs meirihluta í Fjarðabyggð er lokið. Málefnasamningur verður lagður fyrir flokksfélög í kvöld og, ef þau gefa samþykki sitt, undirritaður á morgun.

Lesa meira...

Rannsókn flugslyssins í Sauðahlíðum gengur hægt

Rannsókn flugslyssins í Sauðahlíðum gengur hægt

Opinber rannsókn á tildrögum flugslyssins í Sauðahlíðum síðastliðinn júlí þar sem þrír létu lífið gengur hægt fyrir sig hjá Rannsóknarnefnd flugslysa (RNFS). Ólíklegt er að hugsanleg orsök eða orsakir verði ljósar fyrr en með lokaskýrslu síðla á næsta ári.

Lesa meira...

Myndun meirihluta í Fjarðabyggð á lokametrunum

Myndun meirihluta í Fjarðabyggð á lokametrunum
Línur eru orðnar nokkur skýrar í viðræðum Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn Fjarðabyggðar. Ekki er þó enn komið að undirskriftinni.

Lesa meira...

Lífið

Chögma í þriðja sæti Músíktilrauna

Chögma í þriðja sæti Músíktilrauna
Hljómsveitin Chögma úr Fjarðabyggð endaði um helgina í þriðja sæti Músíktilrauna árið 2024. Einn hljómsveitarmeðlima fékk sérstök verðlaun fyrir færni sína.

Lesa meira...

Snjóflóðaleitarhundar prófaðir í Oddsskarði

Snjóflóðaleitarhundar prófaðir í Oddsskarði
Ellefu hundar og eigendur þeirra víða af landinu verða í Oddsskarði um helgina þar sem fram fer árleg úttekt á snjóflóðaleitarhundum. Undanfarið ár hefur aðeins verið einn hundur með gilt próf á Austfjörðum. Hundaþjálfari af svæðinu segir þörf á fleirum.

Lesa meira...

Markmiðið að álverið verði vinnustaðurinn sem fólkið velur

Markmiðið að álverið verði vinnustaðurinn sem fólkið velur
Brasilíumaðurinn Fernando Costa tók í byrjun nóvember til starfa sem forstjóri Alcoa Fjarðaáls. Segja má að hann sé fæddur inn í Alcoa, faðir hans vann fyrir fyrirtækið og Fernando hefur starfað innan samsteypunnar frá tvítugsaldri. Leið hans til Íslands lá um Bandaríkin en hann segist staðráðinn í að gera sem mest úr tækifærinu til að vinna hérlendis, sem aðeins gefist honum einu sinni.

Lesa meira...

Helgin á Austurlandi: Fantasíur fyrir flautur í Tónlistarmiðstöðinni

Helgin á Austurlandi: Fantasíur fyrir flautur í Tónlistarmiðstöðinni
Sóley Þrastardóttir, flautuleikari og Kristján Karl Bragason, píanóleikari, halda saman tónleikana Fantasíu í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði á sunnudag. Stórt glímumót fer fram á Reyðarfirði á morgun.

Lesa meira...

Íþróttir

Fótbolti: Fyrsti sigur vorsins hjá Einherja

Fótbolti: Fyrsti sigur vorsins hjá Einherja
Einherji náði í sinn fyrsta sigur í Lengjudeild kvenna á þessari leiktíð þegar liðið vann Augnablik 2-0 um helgina. Höttur/Huginn gerði 2-2 jafntefli við Völsung í Lengjudeild karla en KFA vann Kormák/Hvöt 0-3.

Lesa meira...

Blak: Kvennalið Þróttar upp um tvö sæti fyrir úrslitakeppnina

Blak: Kvennalið Þróttar upp um tvö sæti fyrir úrslitakeppnina
Kvennalið Þróttar vann sig upp um tvö sæti í krossspili úrvalsdeildar kvenna fyrir úrslitakeppnina. Þetta var ljóst eftir að Þróttur vann Þrótt Reykjavík 3-2 syðra um helgina.

Lesa meira...

Körfubolti: Höttur í seilingarfjarlægð frá úrslitakeppninni

Körfubolti: Höttur í seilingarfjarlægð frá úrslitakeppninni
Höttur er hársbreidd frá því að komast í úrslitakeppni úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 93-68 sigur á Haukum á Egilsstöðum í gærkvöld.

Lesa meira...

Leiddist í Covid og ákvað að prófa kraftlyftingar

Leiddist í Covid og ákvað að prófa kraftlyftingar
Alvar Logi Helgason frá Egilsstöðum tók síðasta haust þátt í heimsmeistaramóti unglinga í kraftlyftingum. Hann bætti þar Íslandsmetið í bekkpressu, fáeinum mánuðum eftir að hann byrjaði að stunda íþróttina.

Lesa meira...

Umræðan

Kynningarferli á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Dyrfjöll og Stórurð á lokametrunum

Kynningarferli á stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Dyrfjöll og Stórurð á lokametrunum
Umhverfisstofnun hefur, í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Múlaþing, unnið að gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir landslagsverndarsvæði norðan Dyrfjalla og náttúruvættið Stórurð en svæðin voru friðlýst árið 2021.

Lesa meira...

Minning um Cecil Haraldsson

Minning um Cecil Haraldsson
Traustur vinur okkar, Cecil Haraldsson, er fallin frá áttræður að aldri. Hann kom víða við um ævi sína og lét gjarnan til sín taka.

Lesa meira...

Eru auðlindir Íslands til sölu?

Eru auðlindir Íslands til sölu?
„Ef virkjað verður meira mun rafmagnið seljast upp. Það verður alltaf umfram eftirspurn,“ segir orkumálastjóri, Halla Hrund Logadóttir. Á meðan sumir telja slíkt af hinu góða sem merki um aukna hagsæld og sterkara hagkerfi, spyrja aðrir sig að því hvenær nóg sé nóg.

Lesa meira...

Í tilefni af degi leikskólans

Í tilefni af degi leikskólans
Á degi leikskólans er viðeigandi að staldra við og spá í það hvaða hlutverki leikskólinn sinnir í samfélaginu. Þetta fyrsta skólastig barnanna okkar. Leikskólinn sinnir mikilvægu hlutverki hvað varðar menntun og mótun barna og verður að telja ábyrgð starfsfólks leikskóla afar mikla. Ábyrgð foreldra er ekki síður mikil en með þessum skrifum í dag er ætlunin að vekja athygli á mikilvægi samstarfs beggja aðila, og reyndar fleiri.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg
Það vakti athygli og umtal að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) skyldu velja Egilsstaði sem eina áfangastað sinn á Austurlandi í hringferð um landið í vikunni.

Lesa meira...

Hvalveiðar á Egilsstöðum

Hvalveiðar á Egilsstöðum
Fyrirsögn Vísis frá í gær að Svandís Svarsdóttir matvælaráðherra muni tilkynna um ákvörðun um hvalveiðar á Egilsstöðum hefur orðið að miklu háðsvopni í höndum netverja þar sem Egilsstaðir hafa sjaldan verið þekktir fyrir mikla útgerð.

Lesa meira...

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.